Description:Tónlist liðinna alda er fyrsta heildstæða sýnisbók íslenskra tónlistarheimilda frá 1100 til 1800 sem út kemur. Árni Heimir Ingólfsson rekur sögu íslenskrar tónlistar frá miðöldum til loka 18. aldar, gerir grein fyrir þróun nótnaritunar og hræringum í þróun söngs auk þess sem tæpt er á sögu hljóðfæraleiks á Íslandi. Sagan er sögð með því að birta myndir af völdum handritum og fjalla um efni þeirra og tengsl við hræringar sögunnar og tónlist annarra Evrópulanda.Íslensk tónlist fyrr á öldum var blómleg og fjölbreytt. Á miðöldum voru jafnan til í landinu á annað þúsund handskrifaðar söngbækur sem notaðar voru við kirkjur og klaustur landsins. Með tilkomu nýs siðar, pappírs og safnaðarsöngs var fjöldi bóka ritaður þar sem safnað var saman lögum til að eiga og geyma eða syngja á heimilum. Þrátt fyrir að mikið af þessum handritaarfi hafi tapast er það sem þó hefur varðveist fjölbreytt og efnismikið. Handritin sýna alþjóðlegt og þróttmikið tónlistarlíf. Heimi þeirra er hér lokið upp svo við blasir nýr kafli í íslenskri menningarsögu.Ítarlegt safn þeirra laga sem getið er í bókinni hefur verið hljóðritað. Hægt er að hlusta á þau á efnisveitunni Spotify og er skrá yfir þau aftast í bókinni.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit 1100-1800.. To get started finding Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit 1100-1800., you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.
Description: Tónlist liðinna alda er fyrsta heildstæða sýnisbók íslenskra tónlistarheimilda frá 1100 til 1800 sem út kemur. Árni Heimir Ingólfsson rekur sögu íslenskrar tónlistar frá miðöldum til loka 18. aldar, gerir grein fyrir þróun nótnaritunar og hræringum í þróun söngs auk þess sem tæpt er á sögu hljóðfæraleiks á Íslandi. Sagan er sögð með því að birta myndir af völdum handritum og fjalla um efni þeirra og tengsl við hræringar sögunnar og tónlist annarra Evrópulanda.Íslensk tónlist fyrr á öldum var blómleg og fjölbreytt. Á miðöldum voru jafnan til í landinu á annað þúsund handskrifaðar söngbækur sem notaðar voru við kirkjur og klaustur landsins. Með tilkomu nýs siðar, pappírs og safnaðarsöngs var fjöldi bóka ritaður þar sem safnað var saman lögum til að eiga og geyma eða syngja á heimilum. Þrátt fyrir að mikið af þessum handritaarfi hafi tapast er það sem þó hefur varðveist fjölbreytt og efnismikið. Handritin sýna alþjóðlegt og þróttmikið tónlistarlíf. Heimi þeirra er hér lokið upp svo við blasir nýr kafli í íslenskri menningarsögu.Ítarlegt safn þeirra laga sem getið er í bókinni hefur verið hljóðritað. Hægt er að hlusta á þau á efnisveitunni Spotify og er skrá yfir þau aftast í bókinni.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit 1100-1800.. To get started finding Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit 1100-1800., you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.